Barkur - olíuprammi

Barkur - olíuprammi

Barkur olíuprammi


Skjót og örugg skipaþjónusta

Barkur er olíuprammi með tvöfaldan birðing og útbúinn með öflugum dælubúnaði sem mun gera Skeljungi kleift að þjónusta viðskiptavini enn betur með fljótari og öruggari afgreiðslu eldsneytis. Olíupramminn tekur 1000 rúmmetra skipaeldsneytis í farmgeyma.  Með Barki er boðið upp á þann möguleika að afgreiða skip á sama tíma og löndun eða lestun fer fram, sem flýtir allri afgreiðslu og styttir tíma í höfn.

Flokkunarfélag:   
Skipanúmer:       
IMO númer:  
Dælur:      
           
Smíðaár:      
Burðargeta:      
Brúttóþyngd:   
Lengd:       
Breidd:       
Djúprista:  
     

DNV
2948
1588293
3 * 250 m3/klst
1 * 50 m3/klst
2007
980 t.
492 t.
39,20 m.
11,00 m.
1,6 – 3,8 m.

 Barkur - kynningarmyndband


Helstu kostir:

•    Hagkvæm og umhverfisvæn
       afgreiðsla
•    Skammur afgreiðslutími
•    Aukinn sveigjanleiki
•    Olíuafgreiðsla getur farið fram samhliða annarri
      þjónustu við skip.Pantanir:
Sími: 444-3001
Netfang: pantanir(hjá)skeljungur.is
Leaf file-2 file-1 calendar-white ismartphone-3-white calendar-5 ismartphone-3