Panta eldsneyti

Skeljungur kappkostar að stuðla að hagkvæmum lausnum fyrir viðskiptavini félagsins, lausnum sem byggjast á sérhæfðri þekkingu og áratuga reynslu af þjónustu við fyrirtæki í ólíkum greinum.



Opnunartími þjónustuvers er frá kl. 08:15 – 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá kl. 08:15 – 15:15 á föstudögum.

Greiðenda og tengiliðs upplýsingar

Upplýsingar um afhendingu

Eldsneytis upplýsingar

Aðrar upplýsingar

Pantanir á tæki/tanka eru afgreiddar sem hér segir:

Pantanir sem berast fyrir 09:00 eru afgreiddar samdægurs. Afgreiðslutími er á milli 8:00-17:00 alla virka daga. Afgreitt er á frídögum gegn aukagjaldi.

 • Pantanir sem berast eftir 09:00 eru afgreiddar næsta virka vinnudag
 • Tekið er á móti olíupöntunum alla virka daga frá tímabilinu 08:15 til 16:00 nema á föstudögum á milli 08:15 til 15:15 í síma 444 3100
 • Tekið er á móti pöntunum allan sólarhringinn á skráningarforminu hér að ofan
 • Hægt er að fá flýtiafgreiðslu á olíu gegn  5.800. kr.* gjaldi
 • Ef afgreiðsla á olíu er minni en 200 lítrar þá bætist við 4.400. kr.* afgreiðslugjald
 • Fari afgreitt magn undir 100 lítra greiðir viðskiptavinurinn 8.800 kr.* afgreiðslugjald
 • Óski viðskiptavinur eftir afgreiðslu utan hefðbundins opnunartíma þá greiðir hann 22.500. kr.* fyrir þjónustuna
 • Þetta á við um þá staði þar sem Skeljungur rekur birgðastöðavar sínar, annars gildir útgefin tímatafla dreifingar, sjá hér að neðan undir afgreiðsludagar
 • Viðskiptavinur sem sækir sér vélarolíu á Orkustöð greiðir dæluverð að frádregnum þeim kjörum sem viðskiptavinur hefur samið um

Viðskiptavinur sem óskar eftir afgreiðslu á vélarolíu með olíubíl greiðir samkvæmt verðskrá hverju sinni að fráregnum þeim kjörum sem viðskiptavinur hefur samið um.

Pantanir á skip:

Pantanir skulu berast næsta virka dag áður en þær eiga að afgreiðast.

 • Afgreiðslutími er á milli 8:00-18:00 alla virka daga. Afgreitt er á frídögum gegn aukagjaldi.
 • Afgreiðsla utan þjónustutíma eða skilgreindra afgreiðsludag um land allt er gegn aukagjaldi. Sama á við um pantanir sem berast samdægurs.
 • Afgreiðslugjald utan þjónustutíma er 22.500 kr.

Þetta tekur gildi frá og með 15. febrúar 2021

ATH. Uppgefin verð geta tekið breytingum fyrirvaralaust.

*Verð er án vsk.