Ökutæki og vélar

Skeljungur hf. rekur 65 bensínstöðvar á Íslandi undir vörumerkinu Orkan. Smelltu hér til að fá yfirlit yfir verð og staðsetningar Orkunnar.

Jafnframt veitir Skeljungur ráðgjöf um rétta notkun á eldsneyti og smurefnum. Býður þjónstu við gerð smurkorta fyrir bifreiðar, tæki og vélasamstæður í fyrirtækjum.

Sölusvið Skeljungs aðstoðar við að útvega búnað og tæki sem nauðsynleg  eru við afgreiðslu og notkun á eldsneyti og smurefnum. Eins býður Skeljungur mikið úrval af rafgeymum og öðrum bílatengdum rekstrarvörum.

Ef þú hefur áhuga á að panta eldsneyti vinsamlegastu smelltu á rauða takkann "Panta eldsneyti" takkann í valmyndinni.

Shell Helix er fjölskyldunafn á smurolíum fyrir fólksbíla, jeppa og flestar gerðir sendibíla. Smurolíurnar eru þróaðar af heimsins fremsta framleiðanda smurolía, sem er leiðandi í rannsóknum, þróun og tækni. Að baki liggja umfangsmiklar prófanir við allar kringumstæður, allt frá heimskautakulda til brennandi eyðimerkurhita.

Mótor-, gír- og sjálfskiptingarolíur sem og smurfeiti fyrir allar tegundir farartækja

Sérstaklega hannaðar mótorolíur sem þola mikið álag og veita vörn gegn miklu sliti. Fjölhæfar og alhliða fyrir sjálfskiptabíla og vinnuvélar.
Sækja smurolíuhandbók Skeljungs