Laus störf

Hjá Skeljungi ehf. starfar fjölbreytt flóra fólks og á öllum aldri. Mannauðurinn er mikilvægasta auðlind Skeljungs. Við berum hag starfsmanna fyrir brjósti og viljum vera í fremstu röð hvað varðar réttindi þeirra, öryggi og starfsumhverfi. Skeljungur var sjöunda fyrirtækið til að vera jafnlaunavottað af Jafnréttisstofu.

Þegar sótt er um starf hjá Skeljungi gildir eftirfarandi stefna um meðferð persónuupplýsinga

Sjá nánar