Hlutverk Skeljungs er að þjóna orkuþörf fyrirtækja á hagkvæman og öruggan máta í sátt við samfélagið og umhverfi sitt
Sjálfbærniskýrsla Skeljungs 2022 er komin út. Til að lesa skýrsluna smelltu á Sjálfbærni í valmyndinni hér að ofan.
Verið velkomin í nýja verslun Skeljungs, Skútuvogi 1 Reykjavík. Hágæða bílahreinsivörur frá Koch-Chemie, smurefni frá Shell og margt fleira
Skeljungur aðstoðar við að útvega búnað og tæki sem nauðsynleg eru við afgreiðslu og notkun á eldsneyti og smurefnum.
Skeljungur selur þotueldsneyti (Jet A-1) og flugbensín (Avgas 100LL) og er með þjónustu á flestum stærri flugvöllum landsins samkvæmt alþjóðlegum gæðastöðlum.
Skeljungur kappkostar að þjónusta íslenskan landbúnað um land allt og hefur til sölu eldsneyti, smurolíur, áburð, rúlluplast og tilheyrandi garn og net.
Skipaþjónusta Skeljungs er fyrir þau sem starfa að sjávarútvegi - jafnt útgerð sem vinnslu. Við afgreiðum eldsneyti til skipa frá lögn eða með bíl sem og smurolíuafgreiðslu.