Áburður

TAKTU SPRETTINN MEÐ OKKUR!

SPRETTUR ER TILBÚINN FJÖLKORNAÁBURÐUR SEM FRAMLEIDDUR ER Í VESTUR-EVRÓPU FYRIR SKELJUNG.

Skeljungur kynnir áburðarverðskrá fyrir árið 2019. Bændur á Íslandi sem tekið hafa „Sprettinn“ með okkur vita að Sprettur áburður stendur fyrir gæði, úrval og gott verð. Verðhækkanir á heimsmörkuðum hafa gert það að verkum að við þurfum að hækka verðskrána að meðaltali um 15%. Við hvetjum bændur til þess að huga að áburðarkaupum hið fyrsta til að tryggja sér bestu kjör á áburði.

Samstarfsaðili okkar í Bretlandi, Origin fertilisers, er hluti af Origin Enterprises PLC, sem er samstæða fyrirtækja sem þjónustar Landbúnaðinn, Origin er leiðandi framleiðandi og dreifingaraðili áburðar til bænda um allt Stóra Bretland.

Origin Fertilisers framleiðir allt sviðið af NPKS, sérblöndur, hrein efni og snefilefni. Til viðbótar við staðlaðar áburðartegundir er stefna fyrirtækisins að þróa nýjungar og tæknilausnir til að auka upptöku næringarefna með það að markmiði að bæta uppskeru, gæði og hagnað bænda.


Verðskrá 2019

 

 

 Boðið er upp á
3 nýjar tegundir

 • Sprettur N-23 + Sweet grass 
 • Sprettur+OEN 42+S+Selen
 • Sprettur+OEN 27-5-5+polysulphate
Tilraunir

OEN tilraun Landbúnaðarháskólans 2017 (PDF)
 
 


Boðið er uppá fjórar greiðsluleiðir:

 • Greiðsla fyrir 15. Mars (eingreiðsla)
 • Greiðsla fyrir 15. Maí (eingreiðsla)
 • Greiðsludreifing/haustgreiðsla fyrir 15. október
  Greiðsludreifing: 7 jafnar vaxtalausar mánaðarlegar
  greiðslur með gjalddaga 1. hvers mánaðar frá maí til
  nóvember eða ein vaxtalaus greiðsla
 • með gjalddaga 1. október
 
 
 
 
 
 
Leaf file-2 file-1 calendar-white ismartphone-3-white calendar-5 ismartphone-3