Styrkir

Styrktarmál Skeljungs

Styrktarnefnd er starfrækt innan Skeljungs sem kemur saman ársfjórðungslega og er hlutverk hennar að fara yfir þær umsóknir sem berast og taka afstöðu til þeirra að vel ígrunduðu máli. 
 
Nefndin leitast einnig við að finna frumlegar leiðir til að ná fram jákvæðum breytingum í samfélaginu í gegn um styrki félagsins. 
 
 
 

Skeljungur leitast við að vinna á kerfisbundinn hátt að málum sem snerta bætt lífsgæði, íþróttastarf/ungmennastarf, öryggi og umhverfisvernd. Skeljungur leggur margvíslegum samfélagslegum verkefnum lið, sem horfa til heilla fyrir land og lýð, þótt þau snerti ekki starfsemi félagsins með beinum hætti. Skeljungur leitast til að þeir fjármunir sem fara til styrktarmála styðji við hlutverk og stefnu félagsins.
 
  

Á undanförnum misserum hefur Skeljungur styrkt eftirfarandi félagasamtök / verkefni:

Fjölskylduhjálp logo


Mæðrastyrksnefnd
Ljósið logo

KFUM logoRjóður logo
abc barnahjalp logo

shellmot logo

Stjarnan logo

ÍBV logo

Skógræktarfélag íslands logo


Samfélagsverkefni

Verkefni sem stuðla að bættu umhverfi, öryggi í umferðinni, sterkari innviðum samfélagsins, forvörnum og bættum lífsgæðum. 
 

Hópar og íþróttafélög 

Skeljungur leggur áherslu á samstarf við ýmsa hópa, félagasamtök og íþróttafélög. Þar sem við leggjum áherslu á  árangurstengt samstarf í gegnum sölu á lyklum/kortum. 
Skeljungur gerir kröfu til þeirra félaga eða samtaka sem þiggja styrki að starfssemi þeirra og rekstur sé í samræmi við reglur og góða siði. 
Leaf file-2 file-1 calendar-white ismartphone-3-white calendar-5 ismartphone-3