Verktakar og þjónustufyrirtæki

Fyrir FARARTÆKI, VINNUVÉLAR EÐA IÐNAÐARVÉLAR

Helstu þættir þessarar þjónustu eru ráðgjöf um rétta notkun og þjónustu við eldsneyti og smurefni, gerð smurkorta fyrir bifreiðar og tæki, einnig fyrir vélasamstæður í fyrirtækjum.

Sölusvið Skeljungs hefur milligöngu um útvegun sérhæfðra tækja og búnaðar sem nauðsynleg eru við afgreiðslu og notkun eldsneytis og smurefna. Rekstrarvörur sem og flestar vörur sem notaðar eru við þrif á tækjum og í fyrirtækjum, t.d. hreinsiefni, áhöld, pappír ofl. eru hluti af þjónustu Skeljungs.

upplýsingar um smurefni fyrir almenn ökutæki, iðnaðar- og vinnuvélar.

Smurolíur og smurefni fyrir ökutæki bæklingur       Iðnaðarsmurefni bæklingur

Pantanir fara í gegnum netfang:


            pantanir(hjá)skeljungur.is

Leaf file-2 file-1 calendar-white ismartphone-3-white calendar-5 ismartphone-3