Stærstu hluthafar

RöðEigandiHlutur
1Strengur hf.50,06%
2Gildi - lífeyrissjóður10,34%
3Frjálsi lífeyrissjóðurinn8,44%
4Birta lífeyrissjóður6,66%
5Festa - lífeyrissjóður5,18%
6Stapi lífeyrissjóður3,46%
7Lífsverk lífeyrissjóður3,39%
8Lífeyrissjóður Vestmannaeyja1,29%
9Eftirlaunasj atvinnuflugmanna1,24%
10Íslandsbanki hf.0,91%
11Arion banki hf.0,78%
12Lífeyrissjóður bænda0,43%
13Lífeyrissjóður starfsmanna Búna0.31%
14Halldór Jóhannsson0,31%
15Minna Hof ehf.0,30%
16Gissur Rafn Jóhannsson0.29%
17Jón Zimsen0,25%
18Kvika - IHF hs.0,23%
19Kvika banki hf. 0,23%
20Lífeyrissjóður Rangæinga0,22%

Listinn er uppfærður u.þ.b. vikulega, síðast m.v. uppgerð viðskipti í lok dags þann 11. júní 2021.
Heildarfjöldi hluta er: 1.936.033.774

Fjárfestaupplýsingar

Skeljungur samanstendur af tveimur rótgrónum rekstrarfélögum með yfir 90 ára rekstrarsögu. Skeljungur er með starfsemi á Íslandi og í Færeyjum og þjónustar yfir 60 þúsund viðskiptavini. Hlutverk Skeljungs er að þjóna orkuþörf einstaklinga og fyrirtækja á hagkvæman og öruggan máta í sátt við umhverfi sitt.