Fjölorka

 Skeljungur og Nýorka bjóða þér á málþing um lausnir í orkumálum.

 

 
 
 
 
 
 
 
 

 

Skeljungur og NýOrka taka þátt í verkefni ESB  „Hydrogen Mobility Europe“ og standa fyrir spennandi og
metnaðarfullu málþingi um nýjar lausnir í orkumálum, með sérstakri áherslu á hlutverk vetnis.
Fjallað er um framtíðarþróun á vistvænum bílum og vistvænum orkugjöfum í samgöngum.

Frítt er á málþingið. Takmarkaður sætafjöldi í boði.  

SKRÁNING

Leaf file-2 file-1 calendar-white ismartphone-3-white calendar-5 ismartphone-3