Markaðsmál

Markaðsstarf Skeljungs

Hjá Skeljungi er unnið faglegt markaðstarf með sköpunargáfu og hugmyndaauðga að leiðarljósi. Markaðsdeild Skeljungs nálgast markaðsmál félagsins frá mismunandi sjónarhornum og sinnir verkefnum þvert á fyrirtækið. Þau verkefni geta t.d. tengst vörumerkjum Skeljungs, Orkunnar eða Orkunnar X. Einnig sér markaðsdeildin um styrktarmálefni, ýmis samstarfsverkefni, viðburðastjórnun og samskipti við fjölmiðla.

Vörumerki

 
 
 
 
 
 
Skeljungur rekur 65 bensínstöðvar um land allt, þar af 56 undir merkjum Orkunnar og 9 undir merkjum Orkunnar X. 
 

Full þjónusta á verði sjálfs-
afgreiðslu og Premium bensín

NánarAfslátturinn er lykilatriði

Nánar
www.orkan.isEinfaldlega lágt verð fyrir alla

Nánar


Leaf file-2 file-1 calendar-white ismartphone-3-white calendar-5 ismartphone-3