Mannauður

Mannauður

 

Mannauðurinn er mikilvægasti hlekkurinn í árangri fyrirtækisins. Starfsþróun og þekking hjá starfsfólki Skeljungs er lykil þáttur og kappkostar fyrirtækið að bjóða uppá margskonar fræðslu til að mæta þörfum sem flestra. Vandað er til vals á nýju starfsfólki og mikið kapp er lagt í að taka vel á móti nýju fólki. Jafnrétti er haft að leiðarljósi í hvítvetna í öllu.


Mannauðsstjóri

   

Linda Björk Halldórsdóttir
lbh(hjá)skeljungur.is

 
Leaf file-2 file-1 calendar-white ismartphone-3-white calendar-5 ismartphone-3