Frétt

20.06.2018

Allar starfsstöðvar Skeljungs loka kl.14:30 föstudaginn 22. júní

Föstudaginn 22. júní loka allar starfsstöðvar Skeljungs kl.14:30 vegna leiks Íslands við Nígeríu á HM í Rússlandi.

Allir sjálfsalar verða að sjálfsögðu opnir og hægt verur að hafa samband við bakvakt í síma 444 3024.

ÁFRAM ÍSLAND!

Fréttasafn
Leaf file-2 file-1 calendar-white ismartphone-3-white calendar-5 ismartphone-3