Hluthafafundur 2021

Næsti aðalfundur Skeljungs verður haldinn þann 4. mars 2021

Mikilvægar dagsetningar:

28. janúar: Tilnefningarnefnd óskar eftir að tilnefningar/framboð séu send innan þessa dags

1. febrúar: Viðtöl tilnefningarnefndar við frambjóðendur

11. febrúar: Skýrsla og tillaga tilnefningarnefndar send út ásamt fundarboði til aðalfundar

18. febrúar: Tilnefningarnefnd leggur ekki mat á framboð sem berast eftir kl. 16:00 þennan dag

22. febrúar: Frestur tilnefningarnefndar til að endurskoða tillögu sína og senda út rennur út

Frestur hluthafa til að fá mál sett á dagskrá aðalfundar og til að leggja fram tillögur rennur út kl. 16:00

27. febrúar: Framboðsfrestur rennur út kl. 16:00, bæði framboð til stjórnar og til setu í tilnefningarnefnd

Frestur hluthafa til að óska eftir hlutfalls- eða margfeldiskosningu rennur út kl. 16:00

Frestur til að óska eftir að greiða atkvæði um mál bréflega rennur út kl. 16:00

2. mars: Eigi síðar en þennan dag skal birta endanleg framboð

4. marsAðalfundur Skeljungs 2021: Hluthafar geta forskráð sig á fundinn til kl. 14:00 með því að senda tölvupóst á netfangið fjarfestar@skeljungur.is Hluthafar eru hvattir til þess að nýta sér forskráningu í ljósi sóttvarnarreglna.

Aðalfundur félagsins hefst kl. 16:00 en opið er fyrir skráningu á fundinn frá kl. 15:00.

5. mars: Áætlaður arðleysisdagur

8. mars: Áætlaður arðsréttindadagur

8. apríl: Áætlaður arðgreiðsludagur

Hluthafafundir Skeljungs – undirsíður:

Fjárfestaupplýsingar

Skeljungur samanstendur af tveimur rótgrónum rekstrarfélögum með yfir 90 ára rekstrarsögu. Skeljungur er með starfsemi á Íslandi og í Færeyjum og þjónustar yfir 60 þúsund viðskiptavini. Hlutverk Skeljungs er að þjóna orkuþörf einstaklinga og fyrirtækja á hagkvæman og öruggan máta í sátt við umhverfi sitt.