Hluthafafundir 2021

Hluthafafundur 7. október 2021

Mikilvægar dagsetningar:

27. september: Frestur hluthafa til að fá mál sett á dagskrá hluthafafundar og til að leggja fram tillögur rennur út kl. 16:00.

2. október: Frestur til að óska eftir að greiða atkvæði um mál bréflega rennur út kl. 16:00.

4. október: Frestur til að greiða atkvæði um mál bréflega rennur út.

7. október: Hluthafafundur félagsins hefst kl. 16:00 en opið er fyrir skráningu á fundinn frá kl. 15:00.

Vakin er athygli á því að hluthafar geta forskráð sig á fundinn til kl. 14:00 þann 7. október með því að senda tölvupóst á netfangið fjarfestar@skeljungur.is Hluthafar eru hvattir til þess að nýta sér forskráningu.

Hluthafafundir Skeljungs – undirsíður:

Fjárfestaupplýsingar

Skeljungur samanstendur af tveimur rótgrónum rekstrarfélögum með yfir 90 ára rekstrarsögu. Skeljungur er með starfsemi á Íslandi og í Færeyjum og þjónustar yfir 60 þúsund viðskiptavini. Hlutverk Skeljungs er að þjóna orkuþörf einstaklinga og fyrirtækja á hagkvæman og öruggan máta í sátt við umhverfi sitt.