Mótorolía fyrir fólksbíla, jeppa og sendibíla

Vél í bifreiðum verður að þola háan hita og mikið álag (t.d. vegna mikils farmþunga, aksturs á hraðbrautum, kerrudráttar o.s.frv.), en hún vinnur oft undir litlu álagi í stuttum ferðum þar sem hún nær sjaldan fullum vinnuhita.

Þegar vélin er köld þá nýtist eldsneytið ver og stundum brennur það ekki alveg en smurolían tapar eiginleikum þegar hálfbrunnið eldsneyti og súrt vatn, sem þéttist í vélinni, blandast smurolíunni. Tíðar kaldar gangsetningar og stutt keyrsla með kaldri vél slítur vélinni mest.

Smurrolían verður þess vegna að vera sérstaklega hönnuð til að verja gegn sliti, bæði við kalda gangsetningu og mikið álag. Hún þarf að þola hátt hitastig og um leið verja gegn slamm- og ryðmyndun af völdum skaðlegra úrgangsefna frá eldsneytisbrunanum.

Díselvélar í fólksbílum skila frá sér oft meira sóti en bensínvélar (vegna "einfaldarra" eldsneytis). Smurolía fyrir dieselvél þarf því að ráða vel við að vinna gegn því að hún þykkni vegna sóts. Bestu hágæða smurolíurnar má nota á bæði bensín- og díselvélar í fólksbílum.

SHELL HELIX fyrir fólksbíla, sendibíla og jeppa

Shell Helix er fjölskyldunafn á smurolíum fyrir fólksbíla, jeppa og og flestar gerðir sendibílar. Smurolíurnar eru þróaðar af heimsins fremsta framleiðanda smuórolía, sem er leiðandi í rannsóknum, þróun og tækni. Að baki liggja umfangsmiklar prófanir við allar kringumstæður, allt frá heimskautakulda til brennandi eyðimerkurhita.

 

HeitiLýsingGæðastaðlarSAE þykktSeigja 40°Cmm2-s 100°CSeigju-talaRennslis mark
Formula Shell 5W-20 og 5W 30Hálfsynþetísk hágæða smurolía, ætluð á bensínvélar með eða án túrbínu. Smurolían er sérstaklega hönnuð til að spara eldsneyti, og veita betri vörn við lágar og háar hitasveiflur.ILSAC GF-5, API SN, sjá tækniblað.5W-20, 5W-3046,5 - 57,478,7 - 10,51165, 166-49, -36
Helix Ultra Extra, 5W-30Alsynþetísk langtímaolía fyrir bensín- og dieselvélar. Sérstaklega hönnuð til að uppfylla staðla frá MB, VW og BMW. Helix Ultra Extra veitir hámarksvörn fyrir bifreiðar með DPF (Diesel Particular Traps).ACEA:C2/C3/A3/B4, VW:504.00/507.00. Chrysler: MS-11106, BMW longlife-04, MB: 229.51, 229.31. Porsche C 30, PSA B71 2290, Fiat 9.5535 S1.5W-3067,911,8170-39
Helix Ultra AV-L 5W-30Alsynþetísk langtímaolía sem veitir hámarksvörn fyrir bensín- og dieselvélar. Smurolían uppfyllir staðla fyrir bifreiðar með DPF (Diesel Particular Traps).ACEA A3/B3/B4; C2 og C3 VW 504 00 / 507.00, Porsche C 305W-3067,911,8170-39
Helix HX 7 AF 5W-30 (hét áður Helix F)Hálfsynþetísk léttgengisolía fyrir evrópskar og amerískar nútímavélar sem ekki eru búnar hvarfakút DPF. Smurolían er sérstaklega hönnuð til að uppfylla kröfur frá Ford. Smurolían hentar bæði á evrópskar bensín- og dieselvélar.API SJ, ACEA, A1/B1, ILSAC GF-2 Ford Motor Co. WSS-M2C913A og WSS-M2C913B5W-3057,49,5160-45
Helix Ultra, 5W-40Alsynþetísk hágæða smurolía fyrir bensín- og dieselvélar sem gera miklar kröfur. Olían tryggir létta gangsetningu og skjóta smurningu við lágt hitastig, sömuleiðis öfluga smurningu við hátt hitastig. Mikill hreinsieiginleiki, Formúla 1 gæði sem fara langt fram úr kröfum vélaframleiðenda.Gæðastaðlar: API SN/CF, ACEA A3/B3/B4, VW 502.00, 505.00*, MB 229.5, BMW LL -01, Fiat 9.55535 Z2, Renault RN 0710/RN0700. Viðurkennd af Ferrari og Porsche A 40.5W-4074,413,13,68-39
Helix Diesel HX 7 10W-40Hálfsynþetísk léttgengisolía fyrir hraðgengar díselvélar, með eða án forþjöppu, í fólksbílum og minni vöru- og fólksflutningabílum. Heilsársolía sem tryggir öfluga smurningu við öll akstursskilyrði.API CF, ACEA A3/B3/B4, MB 229.1, VW 505.00, JASO SG+.10W-4092,114,4165-39
Helix Diesel Ultra AR-L 5W-30Alsynþetísk hágæða smurolía með góðum varnar- og hreinsi- eiginleikum. Sérstaklega gerð til að uppfylla Renault staðal R 0720.API CF, ACEA B3/B4, MB 229.3, VW 505.00, BMW Spesial Oil List, PSA D. Viðurkennd af Mercedes fyrir díselvélar með og án forþjöppu.5W-3067,112178-39
Helix HX 5 10W-40Góð smurolía fyrir vélar 1993 og eldri, hentar bæði bensín- og dieselvélum. Smurolían hefur góða slit- og tæringarvörn ásamt því að búa yfir góðum hreinsieiginleikum.API SL/CF ACEA A2,B2.10W-409514,4155-33
Helix HX 7 10W-40Hálfsynþetísk léttgengisolía fyrir bensín- og dieselvélar með eða án forþjöppu, í fólksbílum og minni vöru- og fólksflutninga bílum. Heilsársolía sem tryggir öfluga smurningu. Mjög góðir hreinsi- og varnareiginleikar við allar aðstæður.API SN/CF, ACEA A3/B3/B4, VW 502 00, 505 00, MB 229.3, Renault RN 0700, Fiat 9.55535 G2, JASCO SG+.10W-4092,114,4156-39
Helix Ultra AV 0W-30 (hét áður Helix Ultra X)Alsynþetísk léttgengisolía fyrir nútímavélar, bensín- og diesel, með langan notkunartíma. Sérstaklega þróuð fyrir VW og Audi fólks- og vörubíla. (VW specification 503.00 bensínvélar og 506.00 og 506.01 dieselvélar). Hentar einnig fólks bílum sem gera kröfu um 0W-30 smurolíu A5/B5 gæðastaðal.ACEA A5/B5, VW 503.00, 506.00 og 506.01.5W-3067,112178-39
Helix Ultra Racing, 10W-60API SN/CF, ACEA A3/B3/B4, VW 505.00/501.1, MB 229.1, BMW M, Ferrari Approved.10W-6015122,85,42-39
Helix Ultra, 0W-40Alsynþetísk hágæða smurolía fyrir bensín- og dieselvélar sem gera miklar kröfur. Olían tryggir létta gangsetningu og skjóta smurningu við lágt hitastig, sömuleiðis öfluga smurningu við hátt hitastig. Mikill hreinsieiginleiki, Formúla 1 gæði sem fara langt fram úr kröfum vélaframleiðenda.API SN/CF, ACEA A3/B3/B4, VW 502.00, 505.00*, MB 229.5, BMW LL -01, Fiat 9.55535 Z2, Renault RN 0710/RN0700. Viðurkennd af Ferrari og Porsche A 40.0W-4075,2 ,13,6215-42
Leaf file-2 file-1 calendar-white ismartphone-3-white calendar-5 ismartphone-3