Skipaþjónusta

Skipaþjónusta Skeljungs er ætluð viðskiptavinum félagsins, sem starfa að sjávarútvegi - jafnt útgerð sem vinnslu.
 

Þessi þjónusta felur m.a. í sér:


Ráðgjöf um rétta notkun smurefna og eldsneytis. Smurefni fyrir skip og báta bæklingur
  • Smurkortagerð fyrir skip, báta og fiskvinnslur. 
  • Smurolíuafgreiðslu - smurolíu er dælt um borð í skip (þegar keyptar eru tunnur) með þar til gerðum búnaði. Á stærri afgreiðslustöðum er nú þegar tvöfaldur dælubúnaður, þannig að tryggt er að vökvakerfisolíur mengast ekki af mótorolíum. 
  • Erlend viðskipti - milligöngu um eldsneytis- og smurolíukaup íslenskra skipa erlendis. Skeljungur getur að jafnaði útvegað allar vörur í erlendum höfnum á samkeppnishæfu verði. Ennfremur veitir Skeljungur erlendum skipum þjónustu í íslenskum höfnum. Tæki og búnað - milligöngu um útvegun sérhæfðs búnaðar sem þarf við notkun og/eða afgreiðslu eldsneytis og smurefna. 
  • Olíurannsóknir - ýmist eru sýni rannsökuð af gefnu tilefni, t.d. vegna gruns um mengun í olíunni eða kerfisbundið, þar sem fylgst er með smurolíunni og um leið ástandi vélarinnar.
  • Þrifa plön og efnaleiðbeiningar eru gerðar fyrir skip, báta- og fiskvinnslur. Skeljungur þjónar viðskiptavinum sínum með hreinsiefnum frá ýmsum aðilum og rekstrarvörum sem nota þarf við þrif, hvort heldur er í vélarrúmi eða matvælaiðnaði.
PDF útgáfa af bátadælum Skeljungs

Bátadælur Skeljungs um allt land

2
2
3
4
2
2
5
Leaflet | Imagery from MapBox — Map data © OpenStreetMap, Map data © Google
 
NafnTegundUmsjónarmaðurSímanúmer
ÁrskógsströndViðskiptakortAðalsteinn Árnason840 3035
BíldudalurViðskiptakortDæluverkstæði444 3024
BolungarvíkGreiðslukortGunnar Bjarni Ólafsson840 3141
DjúpivogurViðskiptakortSnæbjörn Vilhjálmsson856 5793
EskifjörðurGreiðslukortBjarni Freyr Guðmundsson840 3171
FlateyriViðskiptakortGunnar Bjarni Ólafsson840 3141
GrindavíkGreiðslukortVélsmiðja Grindavíkur426 8540
HafnarfjörðurGreiðslukortDæluverkstæði444 3024
HúsavíkViðskiptakortÞráinn Gunnarsson464 1260
ÍsafjörðurViðskiptakortGunnar Bjarni Ólafsson840 3141
ÓlafsfjörðurViðskiptakortAðalsteinn Árnason840 3035
ÓlafsvíkGreiðslukortVélsm. Árna Jóns ehf.694 1771
ReykjavíkGreiðslukortDæluverkstæði444 3024
RifGreiðslukortVélsm. Árna Jóns ehf.694 1771
SandgerðiGreiðslukortEggert og Guðrún691 4724
SeyðisfjörðurViðskiptakortBjarni F. Guðmundsson840 3171
SiglufjörðurViðskiptakortÓmar Geirsson892 4022
SkagaströndGreiðslukortBjarni Ottóson893 0479
Snarfari / ReykjavíkGreiðslukortDæluverkstæði444 3024
SuðureyriGreiðslukortGunnar Bjarni Ólafsson840 3141
SúðavíkViðskiptakortGunnar Bjarni Ólafsson840 3141
TálknafjörðurViðskiptakortDæluverkstæði444 3024
VestmannaeyjarViðskiptakortGuðjón Örn Sigtryggsson840 3184
ÞingeyriViðskiptakortGunnar Bjarni Ólafsson840 3141

Sölustjóri:

Pétur Sigurgeir Sigurðsson
Sími: 840 3033
pss(hjá)skeljungur.is

Leaf file-2 file-1 calendar-white ismartphone-3-white calendar-5 ismartphone-3