Eldsneytis- og vöruafgreiðsla

Skeljungur kappkostar að stuðla að hagkvæmum lausnum fyrir viðskiptavini félagsins, lausnum sem byggjast á sérhæfðri þekkingu og áratuga reynslu af þjónustu við fyrirtæki í ólíkum greinum.

Opnunartími dreifingar er frá 08:00- 16:30 alla virka daga.


 • Pantanir eru afgreiddar sem hér segir:
 • Pantanir sem berast frá 08:00 til 12:00 eru afgreiddar eftir hádegi sama dag.
 • Pantanir sem berast á tímabilinu 12:00 til 16:30 eru afgreiddar fyrir hádegi næsta virka vinnudags.
 • Tekið er á móti olíupöntunum alla virka daga frá tímabilinu 08:00 til 16:30 í síma 444 3100
 • Hægt er að fá flýtiafgreiðslu á olíu gegn  3.200. kr.* gjaldi.
 • Ef afgreiðsla á olíu er minni en 150 lítrar þá bætist við 3.200. kr.* afgreiðslugjald.
 • Óski viðskiptavinur eftir afgreiðslu utan hefðbundins opnunartíma þá greiðir hann 18.000. kr.* fyrir
  útkallið.
 • Þetta á við um þá staði þar sem Skeljungur rekur birgðastöðavar sínar annars gildir útgefin tímatafla dreifingar.

Þetta tekur gildi frá og með 1. maí 2017.

ATH. Uppgefin verð geta tekið breytingum fyrirvaralaust.

*Verð er án vsk.

Skeljungur er með olíudreifingarstöðvar á eftirfarandi stöðum:
Staðsetningar punktur á korti

Skeljungur - Austfjörðum

Strandgötu 10

735 Eskifjörður

Sími: 444 3171/444 3172

GSM: 840 3171

Fax: 444 3175

Staðsetningar punktur á korti

Skeljungur - Vestfjörðum

Suðurgötu 9

400 Ísafjörður

Sími: 444 3141

GSM: 840 3141

Fax: 444 3145

Staðsetningar punktur á korti

Skeljungur - Norðurlandi

Oddeyrarskáli

600 Akureyri

Sími: 444 3161

GSM: 840 3161

Fax: 444 3166

Staðsetningar punktur á korti

Vélsmiðja Árna Jóns ehf. - Snæfellsnesi

Smiðjugötu 6

360 Hellissandur

Sími: 436 6500

GSM: 694 1771

Fax: 436 6973

Staðsetningar punktur á korti

Skeljungur - Suðurlandi

Hólmaslóð 8

101 Reykjavík

Sími: 444 3100

GSM:

Fax: 444 3001

Staðsetningar punktur á korti

Skeljungur - Grindavík

Seljabót 1

240 Grindavík

Sími: 444 3131

GSM: 840 3131

Fax: 444 3135

Staðsetningar punktur á korti

Skeljungur - Vestmannaeyjum

Friðarhöfn

900 Vestmannaeyjar

Sími: 444 3181

GSM: 840 3181

Fax: 481 1245


REYKJAVÍK

Umsjónarsvæði olíudreifingarinnar í Reykjavík (aðalstöðvar) er um allt höfuðborgarsvæðið, Vesturland, (nema Snæfellsnes), Reykjanesbæ og Garð á Suðurnesjum og Suðurland.
 • Þjónustuver Skeljungs
  Sími: 444 3100

SNÆFELLSNES

Umsjónarsvæði olíudreifingarinnar á Snæfellsnesi nær um allt Snæfellsnes.
 • Staðsetning: Rif
  Sími: 436 6500
 • Olíubíll: 892 4369

VESTFIRÐIR

Umsjónarsvæði olíudreifingarinnar á Vestfjörðum nær frá Hólmavík og um alla Vestfirði.
 • Staðsetning: Ísafjörður
 • Sími: 444 3141 / 840 3141
 • Tengiliður: Gunnar Bjarni Ólafsson s. 840 3141

NORÐURLAND

Umsjónarsvæði olíudreifingarinnar á Norðurlandi nær frá Hrútafirði til Þórshafnar. Einnig er dreift á Mývatn og í nærliggjandi svæði.
 • Staðsetning: Akureyri
 • Olíu- og vöruafgreiðsla: 444 3160
 • Tengiliður: Jóhannes Baldur Guðmundsson s. 840 3161
 • Tengiliður: Vilhjálmur Brynjarsson s. 840 3164
 • Olíubirgðastöð Krossanesi: 444 3169
 • Vörulager Siglufirði: 467 1200

AUSTURLAND 

Umsjónarsvæði olíudreifingarinnar á Austfjörðum er frá Höfn í Hornafirði allt norður á Mývatn.
 • Staðsetning: Eskifjörður
 • Sími: 444 3171 / 840 3171
 • Tengiliður: Bjarni F. Guðmundusson

  VESTMANNAEYJAR

  • Olíuafgreiðsla:  444 3181 / 840 3181
  • Tengiliður:

  SUÐURNES

  Umsjónarsvæði olíudreifingarinnar á Suðurnesjum er eingöngu í Grindavík, Sandgerði og Vogum.
  • Staðsetning: Grindavík
  • Sími: 444 3131 / 840 3131
  • Tengiliður: Jóhanna V. Harðardóttir
  Leaf file-2 file-1 calendar-white ismartphone-3-white calendar-5 ismartphone-3