Fyrirtæki

Frá 1928 hefur Skeljungur og forveri þess HF/Shell á Íslandi þjónað íslenskum fyrirtækjum, hvort sem þau eru í sjávarútvegi, flugrekstri, verktaka- eða flutningastarfsemi, landbúnaði eða iðnaði.


ÞJÓNUSTUVER og PANTANIR

Þjónustuver Skeljungs svarar spurningum viðskiptavina fljótt og örugglega. 

Meðal þess sem þjónustuverið sér um er:
  • Pantanir
  • Upplýsingar um kortaþjónustu
  • Bilanatilkynningar
  • Dreifingu eldsneytis
  • Ábendingar, fyrirspurnir og margt fleira
Rekstrarvörur Skeljungs


Þjónustu- og vöruhandbók
 

FYRIRTÆKJAKORT

VIÐSKIPTAKORT

Viðskiptakort

Reikningsviðskipti, úttektir greiddar mánaðarlega. 

Nánari upplýsingar hér
 

STAÐGREIÐSLUKORT

Staðgreiðslukort

Kort sem tengt er greiðslukorti (debet/kredit). Úttektir fara sjálfkrafa af greiðslukorti. 
Nánari upplýsingar hér

AFSLÁTTARKORT

Afsláttarkort

Kortið er ótengt greiðslukorti og veitir afslátt hvort sem greitt er með greiðslukorti eða peningum. Sækja um hér


framkvæmdastjóri sölusviðs

Þórður Guðjónsson
Sími: 444 3018
thordur(hjá)skeljungur.is

Leaf file-2 file-1 calendar-white ismartphone-3-white calendar-5 ismartphone-3