Fjárhagsdagatal

Uppgjör 4. ársfjórðungs 2019 og ársuppgjör 2019: 13. febrúar 2020

Aðalfundur 2020: 5. mars 2020

Uppgjör 1. ársfjórðungs 2020: 5. maí 2020

Uppgjör 2. ársfjórðungs 2020: 12. ágúst 2020

Uppgjör 3. ársfjórðungs 2020: 28. október 2020

Uppgjör 4. ársfjórðungs 2020 og ársuppgjör 2020: 4. febrúar 2021

Aðalfundur 2021: 4. mars 2021

Birting fjárhagsupplýsinga mun eiga sér stað eftir lokun markaða.

Vinsamlegast athugið að dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.

Nánari upplýsingar veitir Árni Pétur Jónsson, forstjóri, fjarfestar@skeljungur.is

Fjárfestaupplýsingar

Skeljungur samanstendur af tveimur rótgrónum rekstrarfélögum með yfir 90 ára rekstrarsögu. Skeljungur er með starfsemi á Íslandi og í Færeyjum og þjónustar yfir 60 þúsund viðskiptavini. Hlutverk Skeljungs er að þjóna orkuþörf einstaklinga og fyrirtækja á hagkvæman og öruggan máta í sátt við umhverfi sitt.