Orkan

Orkan

 
Orkan rekur 48 sjálfsafgreiðslustöðvar um allt land. Stöðvarnar eru ýmist mannaðar eða ómannaðar.  
 
 
         Orkan X eru nýr valkostur þar sem boðið er upp á eitt lágt verð á dælu án afsláttar. Enginn afsláttur, bara eitt lágt verð fyrir alla. X-stöðvar Orkunnar eru átta talsins, fjórar á höfuðborgarsvæðinu og fjórar á landsbyggðinni.

Afsláttur  með Orkulyklinum

Orkulykillinn býður margvíslegan ávinning í formi afslátta á eldsneyti, matvöru og bílatengdum vörum á Orku- og Skeljungsstöðvum. Þægindi við greiðslu og yfirlit yfir viðskipti. Lykillinn veitir ekki afslátt á X-stöðvum Orkunnar
 

afsláttarþrep orkunnar

Í Afsláttarþrepi Orkunnar fá lyklahafar aukinn afslátt á Orkustöðvum með auknum viðskiptum. Keyptir lítrar í mánuðinum á bensínstöðvum Orkunnar og Skeljungs segja til um þann afslátt sem lyklahafi fær á Orkustöðvum mánuðinn eftir. Allt frá grunnafslætti upp í 8 kr. á lítrann. Afsláttur á Þinni stöð bætist við kjörin. Afsláttarkjör gilda ekki á X-stöðvum Orkunnar. Eldsneyti keypt á Orkan X telur hinvegar með í afsláttarþrepum
  
 
 

Þín stöð

Veldu Þína Orku- eða Skeljungs-stöð og fáðu þar tveggja króna viðbótarafslátt ofan á þau kjör sem Orkulykillinn/kortið þitt gefur í dag. Handhafar korta og lykla Orkunnar og staðgreiðslukorta Skeljungs geta valið og virkjað sína stöð með því að skrá sig inn á þjónustuvefinn. Ekki er hægt að velja Orkan X bensínstöð sem þína stöð.


 
 

Orku-appið

Hægt er að sækja appið að kostnaðarlausu í App Store og Google Play.
 
Í appinu fást upplýsingar um:
  • Upplýsingar um alla útsölustaði Orkunnar og Skeljungs
  • Yfirlit yfir öll þín viðskipti með Orkulyklinum og staðgreiðslukorti Skeljungs
  • Upplýsingar um ódýrasta eldsneytið samkvæmt bensinverd.is
...  og svo er hægt að greiða fyrir eldsneyti.
Leaf file-2 file-1 calendar-white ismartphone-3-white calendar-5 ismartphone-3