Metan

Nú getur þú andað léttar: metan á Miklubraut.


Metandælan er á Orkustöðinni við Miklubraut, eina fjölförnustu götu landsins.

Hvað er metan?

Íslenskt metan er nútíma metan-eldsneyti sem unnt er að framleiða út öllu lífrænu efni á yfirborði jarðarinnar, hvort heldur um er að ræða lífrænan úrgang frá heimilum, landbúnaði, sjávarútvegi og annarri atvinnustarfsemi. SORPA bs framleiðir hágæða nútíma-metan eldsneyti með allt að 98% hreinleika sem jafngildir 125-130 oktana eldsneyti.

Hvernig fyllir maður á tankinn með metan dælunni?

METAN STÖÐin við MIKLUBRAUT
Leaf file-2 file-1 calendar-white ismartphone-3-white calendar-5 ismartphone-3