Bíladagar

Bíladagar Skeljungs

Bíladagar Skeljungs

 
Armband fyrir alla viðburði kostar kr 9.500 kr.
Verð á stakan viðburð er 2.000 kr. og ókeypis er fyrir þá sem eru yngri en 12 ára.
Tjaldsvæðið opnar föstudaginn 9. júní  kl. 19.00. og kostar 5.000 kr. fyrir alla dagana.
 

Sölustaðir armbanda eru: 

 
Forsala hefst þann 24. maí.
Einnig verða seld armbönd í miðasölu á staðnum hjá Bílaklúbbi Akureyrar.

Dagskrá Bíladaga Skeljungs 2017:

Laugardagur 10. júní:

Opnun Bíladaga Skeljungs 2017
Torfæra            11:00 - 17:00

Sunnudagur 11. júní:

Torfæra              11:00 - 17:00

Mánudagur 12. júní

Buggy enduro      20:00 - 22:30

Þriðjudagur 13. júní

Auto-X              16:00 - 18:00
Drulluspyrna     20:00 - 23:30

Miðvikudagur 16. júní

Go-kart             13:00 - 15:00                           
Sandspyrna       20:00 - 23:30

Fimmtudagur 15. júní

Drift                  18:30 - 23:30

Föstudagur 16. júní

Götuspyrna       18:00 - 23:30

Laugadagur 17. júní

Bílasýning        10:00 - 18:00
Burnout             20:30 - 23:30

  • Allir viðburðir fara fram á akstursíþróttasvæði BA, nema annað sé tekið fram. 
  • Spólsvæði verður opið allan sólarhringinn á svæði Bílaklúbbs Akureyrar en lokar á meðan
    viðburðum stendur, frítt er inn á spólsvæðið.

Siðareglur Bíladaga Skeljungs

  1. Við göngum (keyrum) vel um bæinn okkar, jafnframt gestir sem heimamenn.
  2. Virðum hámarkshraða í íbúðarhverfum sem og á vegum úti.
  3. Við spólum einungis á akustursíþróttasvæði Bílaklúbbs Akureyrar.
  4. Gestir Bíladaga Skeljungs eru jákvæðir og þar af leiðandi þrælskemmtilegir.
  5. Við berum virðingu fyrir náunganum og tökum höndum saman um að gera Bíladaga Skeljungs frábæra!
  6. Gestir Bíladaga Skeljungs ganga snyrtilega um umhverfi sitt.

Einnig er hægt að nálgast frekari upplýsingar á heimasíðu Bílaklúbbs Akureyrar

 
 
Leaf file-2 file-1 calendar-white ismartphone-3-white calendar-5 ismartphone-3