Umsókn um styrk

Öllum umsóknum verður svarað að aflokinni umfjöllun styrktarnefndar

Styrktarnefnd er starfrækt innan Skeljungs sem kemur saman einu sinni í mánuði og er hlutverk hennar að fara yfir þær umsóknir sem berast og taka afstöðu til þeirra að vel ígrunduðu máli. 
 
Nefndin leitast einnig við að finna frumlegar leiðir til að ná fram jákvæðum breytingum í samfélaginu í gegn um styrki félagsins.

Skeljungur styrkir ekki málefni eða viðburði sem tengjast áfengi, tóbaki, skemmtanaferðum, trúfélögum, stjórnmálaflokkum, stjórnmálasamtökum eða frambjóðendum þeirra. 
 
Leaf file-2 file-1 calendar-white ismartphone-3-white calendar-5 ismartphone-3