Þjónustuver - pantanir

Fljót og góð þjónusta

Þjónustuver Skeljungs svarar spurningum viðskiptavina fljótt og örugglega.
Meðal þess sem þjónustuverið sér um er:

  • Pantanir
  • Upplýsingar um reikningsviðskipti, Viðskiptakort og Staðgreiðslukort
  • Bilanatilkynningar - 444 3024 utan afgreiðslutíma.
  • Dreifing eldsneytis
  • Kortaþjónusta
  • Ábendingar, fyrirspurnir og margt fleira 
Símanúmer þjónustuversins er 444 3100 og netfangið er pantanir@skeljungur.is

Reykjavíkurflugvöllur - eldsneytisafgreiðsla: 444 3041 / 840 3041.
Leaf file-2 file-1 calendar-white ismartphone-3-white calendar-5 ismartphone-3