Styrkir

Skeljungur veitir styrki til samfélagslegra málefna á hverju ári. Innsendar styrkbeiðnir eru teknar fyrir mánaðarlega og svör gefin um hvort styrkur verður veittur eður ei. Hafir þú hug á að senda inn styrkbeiðni skal það gert með því að fylla út meðfylgjandi umsóknareyðublað.

Umsókn um styrk 
  

Á undanförnum misserum hefur Skeljungur styrkt eftirfarandi félagasamtök / verkefni:

 • Fjölskylduhjálp Íslands jólin 2012. Rúmlega 2.800.000 kr styrkur.
 • KFUM og KFUK, Stelpur í stuði og Gauraflokkurinn sumarbúðir fyrir börn með athyglisbrest og ofvirkni
 • Opinn Skógur
 • ÍBV
 • Svartur á Leik
 • Fjölskylduhjálp Íslands jólin 2011
 • Björgunarsveitin Ársæll
 • Samstarfsverkefni um aukið öryggi á jöklum (Landsbjörg og Jöklarannsóknarfélag Íslands)
 • Sólheimar (afmæli)
 • Mæðrastyrksnefnd
 • SPES barnaþorp
 • ABC Barnahjálp
 • Félag heyrnarlausra
 • Fjölmörg íþróttafélög (árangurstengdur styrkur)
 • Landsamband slökkviliðsmanna
 • Sjómannadagsráð Húsavík
 • Dagskýlið við Eyjaslóð
 • Hængsmótið – íþróttamót fatlaðra á Akureyri
 • Lauf – félag flogaveikra
 • Heilaheill (velferð og hagsmunir fólks sem hefur fengið heilablóðfalli
 • Blátt áfram (í gegnum Kíwanisklúbbinn Eldey)
 • Saman-hópurinn
 • Björgin Eyrarbakka
 • Fjölskylduhjálpin
 • Ljósið (Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein / blóðsjúkdóma og aðstandendur þeirra)
 • Rally Reykjavík: Umhverfisvænt rally
 • Björgunarsveitin á Bíldudal
 • SÍBS
 • Björgunarsveit Eskifjarðar
 • Styrkur fyrir rannsókn á heimilisofbeldi
 • Umferðarátak lögreglunnar
 • Styrktarfélag krabbameinsveikra barna
 • Svölurnar (kaup á jólakortum)
 • Krabbameinsfélagið (kaup á bleiku slaufunni fyrir alla kvenkyns starfsmenn sem og kaup á mottu-nælu fyrir alla karlkyns starfsmenn Skeljungs)