Markaðsmál

Markaðsstarf Skeljungs

Markaðsdeild Skeljungs sér um að kynna vörur og þjónustu fyrirtækisins út á við sem og vörumerki fyrirtækisins. Markaðsstarfið er margvíslegt og fjölbreytt, allt frá auglýsingum til þátttaka í margvíslegum viðburðum eins og Orkumótið í eyjum, Bíladagar Skeljungs, Bleika slaufan. Skeljungur auglýsir hvað helst í sjónvarpi, útvarpi, prentmiðlum og á netinu. Einnig styrkjum við hin ýmsu íþróttafélög viðsvegar um landið. Markaðsstjóri Skeljungs heitir Katrín M. Guðjónsdóttir.

Samfélagsmiðlar Skeljungs

Skeljungur heldur úti fjórum samfélagsmiðlum. Þar geta viðskiptavinir haft samband, komið með ábendingar, hrós og kvartanir. Fengið ýmsar upplýsingar og tekið þátt í reglulegum leikjum þar sem skemmtilegir vinningar eru í boði. Hér að neðan eru hlekkir á alla samfélagsmiðla Skeljungs.

Orkan:                                              

Facebook logo  Twitter logo  Instagram logo

    


Vörumerki Skeljungs.

Hér getur þú nálgast vörumerki Skeljungs, Orkunnar og Orkunnar X í nokkrum útfærslum. Smelltu á myndmerkið til að nálgast pdf útgáfu.
 

SKELJUNGUR

null            

Skeljungur logo
Skeljungur logo

ORKAN

null                    Orkan logo
null      null
null     null

ORKAN X
OrkanX logo

framkvæmdastjóri markaðssviðs

Ingunn Elín Sveinsdóttir
Sími: 840 3011
ies(hjá)skeljungur.is