Markaðsmál

Markaðsmál Skeljungs eru unnin í gegnum ýmsar boðleiðir. Þær boðleiðir sem hvað mest eru notaðar eru blöð, útvarp og sjónvarp. Einnig hefur netið verið notað töluvert mikið. Markpóstur til Vildarvina Skeljungs er jafnframt leið sem farin hefur verið til þess að upplýsa þennan trygga viðskiptavinahóp félagsins um það sem í gangi er hverju sinni.

Hér er að finna helstu auglýsingar sem Skeljungur hefur birt síðustu misserin.

Ef þú þarft að nota merki Skeljungs eða Shell er þau að finna hér. Þeir sem nýta sér þetta eru vinsamlegast beðnir um að lesa leiðbeiningar um notkun merkjanna sem fylgja með áður en merkin eru notuð. Merki Shell er skrásett vörumerki sem Skeljungur hefur leyfi til að nota og skal farið eftir mjög ströngum reglum um notkun þess.Leit

Leitarvél

Þú ert hér: Um Skeljung » Markaðsmál
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi