Smurolíur og þjónusta

Smurolíuhandbók Skeljungs

Hér getur þú hlaðið niður Smurolíuhandbók Skeljungs 2012 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Smurþjónusta

Skeljungur rekur tvær smurstöðvar, á Laugavegi og í Skógarhlíð. Smurstöðvarnar veita ýmsa aðra þjónustu auk smurþjónustunnar. Algengt er að viðskiptavinir leiti aðstoðar á smurstöðvum við skipti á ljósaperum, rafgeymum og fleira.

 

Meðfylgjandi er listi yfir aðrar smurstöðvar og aðila sem nota Shell olíur. 

 

 

 

 Leit

Leitarvél

Þú ert hér: Fyrirtæki » Smurolíur og þjónusta
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi