Fyrirtækjaþjónusta

FYRIRTÆKI


Fyrirtækjaþjónusta Skeljungs spannar fjölmörg svið íslensks athafnalífs. Í 80 ár hefur félagið og forveri þess HF/Shell á Íslandi þjónað íslenskum fyrirtækjum, hvort sem þau eru í sjávarútvegi, flugrekstri, verktakastarfsemi, landbúnaði eða iðnaði.

Skoða eldsneytisverð og verðlista

ÞJÓNUSTUVER PANTANIR

FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA
Þjónustuver Skeljungs svarar spurningum viðskiptavina fljótt og örugglega. 
Meðal þess sem þjónustuverið sér um er:
  • Pantanir
  • Upplýsingar um reikningsviðskipti, Viðskiptakort og Staðgreiðslukort
  • Bilanatilkynningar - 444 3024 utan afgreiðslutíma.
  • Dreifing eldsneytis
  • Kortaþjónusta
  • Ábendingar, fyrirspurnir og margt fleira 

Símanúmer þjónustuversins: 444 3100  Netfangið: pantanir@skeljungur.is

Reykjavíkurflugvöllur - eldsneytisafgreiðsla: 444 3041 / 840 3041

KORT SKELJUNGS


ÖRYGGI OG UMHVERFI


Skeljungur leitast við að stjórna hollustu, öryggis- og umhverfismálum á kerfisbundinn hátt og halda stöðugt áfram að bæta árangur.

              Skilgreind markmið í öryggis- og umhverfismálum bera vitni um sífellt betri árangur og miklar kröfur.

             Leiðbeiningar um notkun og meðferð helstu söluvara Shell.

LITUÐ OLÍA / VÉLAOLÍA

LISTI YFIR STÖÐVAR SHELL OG ORKUNNAR SEM AFGREIÐA LITAÐA OLÍU (VÉLAOLÍU)