Frá 1928 hefur Skeljungur og forveri þess HF/Shell á Íslandi þjónað íslenskum fyrirtækjum, hvort sem þau eru í sjávarútvegi, flugrekstri, verktaka- eða flutningastarfsemi, landbúnaði eða iðnaði.


ÞJÓNUSTUVER og PANTANIR

Þjónustuver Skeljungs svarar spurningum viðskiptavina fljótt og örugglega. 

Meðal þess sem þjónustuverið sér um er:
  • Pantanir
  • Upplýsingar um kortaþjónustu
  • Bilanatilkynningar
  • Dreifingu eldsneytis
  • Ábendingar, fyrirspurnir og margt fleira

FYRIRTÆKJAKORT

Viðskiptakort

Reikningsviðskipti, úttektir greiddar mánaðarlega. 
Nánari upplýsingar hér

staðgreiðsluKORT


Kort sem tengt er greiðslukorti (debet/kredit). Úttektir fara sjálfkrafa af greiðslukorti.
Nánari upplýsingar hér

afsláttarKORT

Kortið er ótengt greiðslukorti og veitir afslátt hvort sem greitt er með greiðslukorti eða peningum.