Þvottastöðvar

Shell í Smáranum

Sjálfvirk burstaþvottastöð er við Stöðina Hagasmára og þvær hún bílinn á örskotsstund. Þvottastöðin var endurnýjuð í nóvember 2007 og býður nú upp á fleiri valmöguleika á þvottakerfum. Nýjungin er helst að hægt er að velja á milli bóngljáa og gæðabóns.

Þvottastöðin í Smáranum er opin frá kl. 7:30 til 23:30 mánudaga til laugardaga en á sunnudögum er hún opin frá kl. 9 til 23:30.

Shell á Vesturlandsvegi

Sjálfvirk þvottastöð með burstaþvotti og þrjár háþrýstistöðvar eru staðsettar við Shell á Vesturlandsvegi. Stöðvarnar eru rúmgóðar og henta vel fyrir flestar tegundir af bílum, stóra sem smáa. Þvottastöðin var endurnýjuð 2009 og býður nú upp á val á milli bóngljáa og gæðabóns.

Burstastöðin tekur öll greiðslukort en í háþrýstiþvottastæðin er jafnframt hægt að greiða með mynt.

Þvottastöðin á Vesturlandsveginum er opin allan sólarhringinn.

 

    • Vetrarþvottur 1.590 kr.
    • Lúxus vetrarþvottur 2.190 kr.
    • Sumarþvottur 1.190 kr.
    • Lúxus sumarþvottur 1.790 kr.


Leit

Leitarvél

Þú ert hér: Einstaklingar » Þvottastöðvar
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi