Smurþjónusta

Skeljungur rekur tvær smurstöðvar, á Laugavegi og í Skógarhlíð. Smurstöðvarnar veita ýmsa aðra þjónustu auk smurþjónustunnar. Algengt er að viðskiptavinir leiti aðstoðar á smurstöðvum við skipti á ljósaperum, rafgeymum og fleira.

Smurstöðvar Skeljungs

Meðfylgjandi er listi yfir aðrar smurstöðvar og aðila sem nota Shell olíur. 

Smurolíuhandbók Skeljungs

Hér er hægt að nálgast upplýsingar um allar Shell olíur sem Skeljungur er með til sölu. Leit

Leitarvél

Þú ert hér: Einstaklingar » Smurþjónusta
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi