Góð ráð fyrir bíleigendur

Hér má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar fyrir bíleigendur.

Olíur og smurefni

Hver er munurinn á 95 og 98 oktan?

 

Bíll

Hvaða loftþrýstingur á að vera í dekkjum?


Öryggi

Ertu með öryggisbúnaðinn í lagi?Reiknivél eldsneytiseyðslu

Til að fá sem nákvæmustu útkomu er best að byrja á að fylla tankinn og endurstilla akstursmælinn í bílnum. 

Þegar það þarf að taka aftur eldsneyti fyllir þú bílinn aftur og skráir niður kílómetrafjöldann á mælinum hér fyrir neðan sem og lítrafjöldann sem tekinn var í seinna skiptið og færð þannig eyðslu bílsins á hverja keyrða 100 kílómetra.


Eldsneytiseyðsla: